föstudagur, maí 27, 2005

viljiði slökkva á þotuhreyflinum...!

Þetta voru hugsanir mínar þegar ég steig út um dyrnar í gær. Þetta voru nefninlega sömu orð og ég sagði þegar ég steig úr flugvélinni þegar ég kom til Benidorm 1996...hvaðan kemur þessi hiti!?! Það er búið að vera þvílíka veðrið hérna og á morgunn er spáð 30 stiga hita. Úff...það verður gaman...að vinna í ritgerðinni. Bara 5 dagar eftir og svo er það strembinn mánuður framundan í fótbolta, ströndinni og e-u svalandi með.

3 Comments:

At 12:57 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hí á þig !
Nei í alvöru, gangi þér vel með ritgerðina og njótið góða veðursins þegar þið getið! Maman

 
At 2:29 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jamm ég er sko að fíla þetta góða veður, maður fer bara út á hlýrabol og stuttu pilsi og er samt að kafna úr hita :) Já en það er samt ekkert gaman að þurfa að læra í svona veðri, gangi ykkur báðum vel í lærdóminum :)

Kveðja Gerður

 
At 2:02 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

jahh...ég ætla rétt að vona að það verði svona bongó blíða þegar ég kem;)

kv.tinna

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed