laugardagur, maí 14, 2005

Sumarið er komið

Já vinir nær og fjær sumarið er komið og það er víst ekkert hægt að gera við því. Samt leiðinlegt að vera að byrja í prófum þegar þetta líka yndislega veður er komið.
Við fórum í heimsókn til Emils, Siggu Lóu og Selmu í gærkvöldi og grilluðum saman, það var alveg svakalega kósý og maturinn var svo góður að við Gunni ætlum að grilla aftur í kvöld. Ég skellti mér á ströndina hérna í Árósum í fyrsta skipti í dag. Ég villtist reyndar aðeins en ég fann ströndina þó að lokum. Það er snilld að hafa strönd hérna í nágrenninu. Við eigum örrugglega eftir að nota hana eitthvað í sumar.
kv. Ragnheidur

5 Comments:

At 11:40 e.h., Blogger Regína said...

Fór Gunni aftur í Frjálsa Fallið?! Eða voruð þið bara að setja inn mynd núna?

 
At 12:03 f.h., Blogger Drekaflugan said...

Nei nei hann var bara að setja myndina inn núna :) hann er bara búin að fara einu sinni kv. ragga

 
At 2:16 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ég væri alveg til í að skella mér bara svona á ströndina á laugardegi :)
Það er um að gera njóta þess...... :)

- Hjördís

 
At 8:54 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

og er þessi strönd flott?

tinna.

 
At 12:18 e.h., Blogger Drekaflugan said...

já hún sleppur alveg sko :)

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed