mánudagur, maí 02, 2005

Noregur here we come

Þá er ferðalagið að byrja. Langt ferðalag framundan við verðum að fara fyrst til Köben og gista þar þvi að flugið er snemma um morguninn. Ekki alveg nógu sniðugt. En þá erum við allavegana að fara til Bergen í nokkra daga komum heim á sunnudaginn en við erum að fara í fermingu til Írisar litlu systur minnar. Þar verður margt um manninn en tvö systkyni pabba verða þarna og afi og Helga þannig að þetta verður halfgert ættarmót ekki slæmt það, þar sem að maður hittir fjölkylduna ekki það oft. Föðurættina.
En nú er ég búin að fá að vita að hún Tinna litla systir ( hún er reyndar ekkert rosalega lítil hún er allavegana miklu stærri en ég, en ég er líka frekar lítil allavegana ) Hún ætlar að koma með mér út þegar ég kem tilbaka til DK þannig að það er náttla bara gaman að vera saman. þá líður okkur vel trallaralltrallara. anyway þá hlakka ég til að chilla með litlu systur í Árósum og aldrei að vita nema að við eigum eftir að stoppa aðeins í Köben ekkert planað enþá.

Nú kveð ég í ca viku ha det bra kjære venner Ragnheidur Osk

3 Comments:

At 10:15 e.h., Blogger emil+siggalóa said...

Góða skemmtun.
Við hlökkum til að fá ykkur aftur í heimsókn svo

Sigga Lóa og Selma

 
At 6:49 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf sönn ánægja að lesa bloggið! Haldið áfam að vera dugleg:)
En vonandi verður gaman í Noregi hjá ykkur og góða ferð!:)

Knús og kramar,
Logaland.. (ML)

 
At 9:06 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

já þetta verður örruglega gedveikt gaman=) er ad spara nuna..keypti mer bara eina sko og einn bol i dag hehe;)

Tinna

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed