sunnudagur, febrúar 13, 2005

Chill

Nú sit ég hér og læt mér leiðast ekkert í kassanum. Gunni er á boltaæfingu. Já mamma til hamingju með daginn ég vona að Arna og Tinna hafi verið góðar við þig í dag:)
Það er búið að snjóa og snjóa og snjóa, það mætti halda að ég væri á Íslandi. 'Eg þurfti að taka 2 strætóa í vinnuna í dag. því að það er ekki sniðugt að hjóla í snjó, en það var svo mikill snjór að þristurinn kom ekki svo að ég þurfti að ganga útá Viborgvej og var frekar blaut í lappirnar eftir það en ég komst allavegana á ágangastað. Nú er ekki mikið að frétta af okkur það er allt við það sama. Ragnheidur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed