nokkrir linkar til vina
Búinn að bæta við tveimur linkum. Annar er vin minn Óla, sem býr í Vegas baby og er að vinna við flugvirkjun þar. Hinn er á annan félaga minn, hann Ragga sem er við nám í kvikmyndagerð í háskóla þar (eða college, man aldrei muninn). Endilega kíkið á þessa spræku pilta og komist að því hvað heldur þeim gangandi, vildi segja ykkur meira um þá en nú er ég bara að verða of seinn í skólann...
gunz