fimmtudagur, september 16, 2004

Alltaf að bætast í hópinn

Nú eru það skötuhjúin Gerður og Kjarri sem bætast við og eru þau góðir vinir okkar Ragnheiðar. Þau eru bæði að læra í Köben og voru að koma til Danmerkur. Kjarri er í kandítatsnámi í félagsfræði og Gerður er í stærðfræði. Þau komu í heimsókn nú yfir helgina og vígðum við þau hingað með því að bæta link á þau.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed