sunnudagur, apríl 17, 2005

Taka 2

Ég byrjaði að skrifa blogg hérna fyrr í dag en þar sem tölvan mín er á barmi taugaáfalls þá náði ég ekki að ljúka því áður en tölvan fraus og allt fór í steik.
En ég vildi bara aðeins tala um praktikina mína ( verknámið) ég veit að flestir eru orðnir hundleiðir á að ég sé alltaf að tala um þessa blessuðu praktik en þá þarf það fólk ekki að kveljast mikið lengur þar sem ég kláraði síðasta vinnudaginn í dag. Það er sona gott vont. Manni fannst svoldið erfitt að hætta þar sem maður var kominn svo vel í gang og loks búin að læra á allt en á hinn bóginn þá þýðir það bara að maður sé komin aðeins lengra í náminu og það er nú heldur ekki svo langt í að maður fari í næstu, sem verður vonandi meira í áttina að því sem að maður ætlar að læra.
En nú er sumarið alveg að hellast yfir okkur hérna í Árósum og búin að vera þessi líka fína blíða alla helgina og vonandi eð áfram.
Ble Ragnheidur Ósk

1 Comments:

At 4:04 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ahhh...thad er sól herna i reykjavik...og 17 stiga hiti..=)


kv.tinna

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed