mánudagur, febrúar 21, 2005

Sölumennska dauðans...

Jæja, þá er Smíðaklúbbur Heklu búinn að hittast í 1. skiptið og var meira að segja smíðað nýtt logo fyrir félagið, sem sjá má hér.
En aðallega var þó drukkinn bjór, spilað á gítar og fússball og skemmt sér. En það er alveg greinilegt að margir þarna voru í Handelshojskolanum (Viðskiptaháskólanum). Allur ágóði af sölu á veigum rann til félagsins og voru þeir duglegir í sölumennskunni. Ég átti kannski 1/4 eftir af ölinu þegar tveir strákar komu aðvífandi, annar með bók í hendinni og hinn með fullan kassa af bjór. Manni var því réttur bjór og skrifað á mann og sagt að "Gunni kaupir bjór, viltu ekki skot líka". En þetta var nú allt fyrir gott málefni :)

Mér fannst Fússball meisturum Heklu ekki sýnd nægjanleg virðing. Er það bara ég eða...  Posted by Hello
Fleiri myndir hérna

2 Comments:

At 8:05 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Heyrðu, ég held að gaurinn í Red Star bolnum sé bara með Níelsi í liði! ;) koma báðir frá Júgó ... veird!
En verð bara að segja það að snoðingurinn er að gera sig feitt!
Kv, HL

 
At 3:39 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ja hann var bara i heimsokn, er samt ad laera upp i Esbjerg kalladur Biggi held eg (",)
gun

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed