mánudagur, september 13, 2004

Nýjustu viðbæturnar

Þá er búið að bæta aðeins við síðuna. Það er kominn eitt stykki teljari svo við vitum ef e-r skyldi slysast hingað inn :) og ef fólk vill kasta kveðju eða bara spjalla um lífið og tilveruna, þá er komin gestabók neðst á síðunni, og ég held barasta að það sé einn kominn nú þegar :=0

p.s. mér sýnist gestabókin vera e-ð erfið. Vinsamlegast skrifið ekki með íslenskum stöfum.

2 Comments:

At 12:23 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

hey eg setti link inna siduna ykkar hja mer!! OLI

 
At 6:21 e.h., Blogger Drekaflugan said...

bíddu...og hvað? Heldurðu þá að þú fáir frá okkur? Bara grínast Óli. Sjálfsögðu færðu link, ég er bara aðeins að melta þetta html, so kemmurða

 

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed