þriðjudagur, september 14, 2004

Mamma hafði rétt fyrir sér...

OK, haustið er komið og monsúntímabilið er greinilega hafið. Þvílíka úrehellið
i dag og enginn bíll til að hoppa upp í og keyra í skólann án þess að blotna. En það er líka léttir, enginn bíll og ekkert bensín...Enda var ég undirbúinn fyrir að þurfa hjóla í allskonar veðrum og hlakkaði því í mér að skella mér út í rigninguna og takast á við veðuröflin. Það var virkilega hressandi og kom ég skraufþurr í skólann. Mamma hafði þá bara alltaf rétt fyrir sér...það er allt í lagi að vera úti í vondu veðri í réttum útbúnaði.
gunz

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed