föstudagur, september 03, 2004

Flutningar

jæja í dag erum við að flytja frá Björgu og Abba yfir í Kappelvænget. Nú er allt komið í íbúðina bæði úr Ikea og úr gámnum þá er bara að setja saman og taka upp úr kössunum.
Það var mjög fínt í skólanum í dag horfðum á mynd um Peter Sabroe sem skólinn er nefndur eftir en hann var mikill baráttumaður í barnaverndarmálum. Svo var námið kynnt og þetta er sko allt öðruvísi en ég hef áður kynnst þetta er mikil þema vinna og hópavinna lítið verið að kenna upp úr bókunum beint. Svo er rosalega mikil praktik ein í 3 mánuði og tvær í 6 mánuði og já ég fæ bara mánaðar sumarfrí næsta sumar!!!!
Bekkurinn minn er mjög samheldinn og mér líst bara rosa vel á þetta:) anyways þá erum við að flytja núna þannig að það gæti liðið soldið langt í næsta blogg vegna skorts á nettengingu en vonandi ekki of lengi bæo ragnheiður

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

Standard Guestbook
Name: **
What is your email? **
Your homepage:
Where are you from?
Comments? **
This message is private
Site Feed